Gætu tekið kannabis af listanum yfir bannefni eftir að Sha'Carri missti af ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2021 11:31 Mörgum þótti ósanngjarnt að Sha'Carri Richardson fengi ekki að keppa á Ólympíuleikunum eftir að kannabis greindist í sýni hennar. getty/Patrick Smith Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, skoðar nú hvort það eigi að fjarlægja kannabis af listanum yfir bannefni. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að bandaríski spretthlauparinn Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að kannabis fannst í sýni hennar eftir úrtökumót fyrir leikana. Sha'Carri hljóp á sjötta besta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi, 10,72 sekúndum, á úrtökumótinu. Eftir að Sha'Carri féll á lyfjaprófinu var tími hennar strokaður út, hún fékk mánaðar bann og missti þar af leiðandi af Ólympíuleikunum. Sha'Carri er upprennandi stjarna í frjálsíþróttum og þótti líkleg til afreka í Tókýó en hún þarf að bíða í þrjú ár eftir því að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bann Sha'Carri þótti umdeilt, það er að hún hafi verið útilokuð frá Ólympíuleikunum vegna efnis sem hjálpar henni ekki á hlaupabrautinni. Bandaríska lyfjaeftirlitið og bandaríska frjálsíþróttasambandið sögðust finna til með Sha'Carri en sögðu jafnframt að þau þyrftu að fylgja reglunum. Alþjóðalyfjaeftirlitið ætlar nú að endurskoða reglurnar um kannabis og hvort það eigi að vera áfram á listanum yfir bannefni. Málið verður tekið fyrir á næsta ári. Sha'Carri sagðist hafa reykt kannabis til að hjálpa sér að takast á við dauða móður sinnar. Úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana fór fram viku eftir andlát hennar. Elaine Thompson-Herah frá Jamaíku vann 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 10,61 sekúndum sem er Ólympíumet. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Þessar fréttir koma í kjölfar þess að bandaríski spretthlauparinn Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að kannabis fannst í sýni hennar eftir úrtökumót fyrir leikana. Sha'Carri hljóp á sjötta besta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi, 10,72 sekúndum, á úrtökumótinu. Eftir að Sha'Carri féll á lyfjaprófinu var tími hennar strokaður út, hún fékk mánaðar bann og missti þar af leiðandi af Ólympíuleikunum. Sha'Carri er upprennandi stjarna í frjálsíþróttum og þótti líkleg til afreka í Tókýó en hún þarf að bíða í þrjú ár eftir því að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bann Sha'Carri þótti umdeilt, það er að hún hafi verið útilokuð frá Ólympíuleikunum vegna efnis sem hjálpar henni ekki á hlaupabrautinni. Bandaríska lyfjaeftirlitið og bandaríska frjálsíþróttasambandið sögðust finna til með Sha'Carri en sögðu jafnframt að þau þyrftu að fylgja reglunum. Alþjóðalyfjaeftirlitið ætlar nú að endurskoða reglurnar um kannabis og hvort það eigi að vera áfram á listanum yfir bannefni. Málið verður tekið fyrir á næsta ári. Sha'Carri sagðist hafa reykt kannabis til að hjálpa sér að takast á við dauða móður sinnar. Úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana fór fram viku eftir andlát hennar. Elaine Thompson-Herah frá Jamaíku vann 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 10,61 sekúndum sem er Ólympíumet.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira