Guðlaugur um samstarf við Svíþjóð í öryggis- og varnarmálum: „Höfum mikið fram að færa“ Þorgils Jónsson skrifar 15. september 2021 20:34 Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag yfirlýsingu um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum Mynd Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum. Undirritunin fór fram á fjarfundi ráðherranna, að viðstöddum Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar í Reykjavík, og Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Í frétt á vef ráðuneytisins segir að í yfirlýsingunni sé lögð áhersla á að „efla samráð og samvinnu til að mæta öryggisáskorunum í nærumhverfi ríkjanna, á Norður-Atlantshafssvæðinu og á norðurslóðum, sem og fjölþáttaógnum“. Þá sé þar einnig lögð áhersla á að „auka samráð um netöryggismál og markvissa upplýsingamiðlun og samstarf í verkefnum sem stuðla að framkvæmd öryggisráðsályktunar 1325 um konur, frið og öryggi“. Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, undirritaði yfirlýsinguna fyrir hönd Svíþjóðar.Mynd Í framhaldi af undirrituninni ræddu ráðherrarnir öryggis- og varnarmál. „Nánara samstarf Íslands og Svíþjóðar styður við markmið norræna varnarsamstarfsins og annars fjölþjóðasamstarfs um öryggis- og varnarmál,“ er haft eftir Guðlaugi Þór. „Ég tel að við Íslendingar höfum mikið fram að færa í samstarfi við Svía og getum einnig lært margt af þeim“. Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Undirritunin fór fram á fjarfundi ráðherranna, að viðstöddum Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar í Reykjavík, og Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Í frétt á vef ráðuneytisins segir að í yfirlýsingunni sé lögð áhersla á að „efla samráð og samvinnu til að mæta öryggisáskorunum í nærumhverfi ríkjanna, á Norður-Atlantshafssvæðinu og á norðurslóðum, sem og fjölþáttaógnum“. Þá sé þar einnig lögð áhersla á að „auka samráð um netöryggismál og markvissa upplýsingamiðlun og samstarf í verkefnum sem stuðla að framkvæmd öryggisráðsályktunar 1325 um konur, frið og öryggi“. Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, undirritaði yfirlýsinguna fyrir hönd Svíþjóðar.Mynd Í framhaldi af undirrituninni ræddu ráðherrarnir öryggis- og varnarmál. „Nánara samstarf Íslands og Svíþjóðar styður við markmið norræna varnarsamstarfsins og annars fjölþjóðasamstarfs um öryggis- og varnarmál,“ er haft eftir Guðlaugi Þór. „Ég tel að við Íslendingar höfum mikið fram að færa í samstarfi við Svía og getum einnig lært margt af þeim“.
Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira