Gunnhildur Yrsa fagnaði því að fá Ólympíugull í fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 10:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins í síðustu verkefnum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik með íslenska landsliðinu á þriðjudaginn kemur en kærastan eyddi aftur á móti sumrinu með kanadíska landsliðinu. Gunnhildur hitti blaðamenn á fjarfundi í gær en allt liðið kom saman í æfingabúðum í Hveragerði þessa dagana. Kærasta Gunnhildar Yrsu er kanadíski landsliðsmarkvörðurinn Erin McLeod en þær spila báðar hjá bandaríska liðinu Orlando Pride. Báðar hafa þær leikið yfir áttatíu landsleiki fyrir þjóð sína, Gunnhildur 80 leiki fyrir Ísland og Erin 118 landsleiki fyrir Kanada. McLeod snéri aftur frá ÓL í Tókýó með Ólympíugull eftir að Kanada vann sigur á Svíþjóð í úrslitaleiknum. „Það var rosalegt afrek hjá þeim að vinna gullið,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og verðlaunapeningurinn kom henni á óvart. „Medalían er svo rosalega þung, ég bjóst ekki við því,“ sagði Gunnhildur Yrsa. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) „Ég lít svo á að ég hafi fengið gullmedalíuna í fjölskylduna og að ég hafi líka unnið,“ sagði Gunnhildur í léttum tón. „Þetta var frábær árangur hjá kanadíska landsliðinu og líka gott fyrir kvennaknattspyrnuna finnst mér. Það eru aðrar þjóðir að vinna en ekki bara þessar þrjár þjóðir. Við erum að ná að byggja upp kvennafótboltann út um allt,“ sagði Gunnhildur. Leikur Íslands og Evrópumeistara Hollendinga fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45 Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Gunnhildur hitti blaðamenn á fjarfundi í gær en allt liðið kom saman í æfingabúðum í Hveragerði þessa dagana. Kærasta Gunnhildar Yrsu er kanadíski landsliðsmarkvörðurinn Erin McLeod en þær spila báðar hjá bandaríska liðinu Orlando Pride. Báðar hafa þær leikið yfir áttatíu landsleiki fyrir þjóð sína, Gunnhildur 80 leiki fyrir Ísland og Erin 118 landsleiki fyrir Kanada. McLeod snéri aftur frá ÓL í Tókýó með Ólympíugull eftir að Kanada vann sigur á Svíþjóð í úrslitaleiknum. „Það var rosalegt afrek hjá þeim að vinna gullið,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og verðlaunapeningurinn kom henni á óvart. „Medalían er svo rosalega þung, ég bjóst ekki við því,“ sagði Gunnhildur Yrsa. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) „Ég lít svo á að ég hafi fengið gullmedalíuna í fjölskylduna og að ég hafi líka unnið,“ sagði Gunnhildur í léttum tón. „Þetta var frábær árangur hjá kanadíska landsliðinu og líka gott fyrir kvennaknattspyrnuna finnst mér. Það eru aðrar þjóðir að vinna en ekki bara þessar þrjár þjóðir. Við erum að ná að byggja upp kvennafótboltann út um allt,“ sagði Gunnhildur. Leikur Íslands og Evrópumeistara Hollendinga fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45 Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45
Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13