Skurðstofur rifnar niður hjá HSS og hæð breytt í legudeild Heimir Már Pétursson skrifar 17. september 2021 19:21 Á sama tíma og starfsemi og starfsfólki hefur verið þröng skorinn stakkurinn húsnæðislega undanfarin ár hefur heil hæð á spítalanum verið ónotuð. Nú er verið að breyta því. Stöð 2/Egill Skurðstofur og önnur aðstaða á heilli hæð hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem aldrei hafa verið notaðar fyrir samfélagið í Reykjanesbæ síðast liðinn áratug hafa verið rifnar niður. Húsnæðið verður nýtt til að tvöfalda legurými á spítalanum og bráðamóttakan verður stækkuð mikið. Fjárframlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa ekki verið í neinu samræmi við fjórðungs fjölgun íbúa á svæðinu undanfarin fimm ár að sögn forstjóra. Skipulag húsnæðis væri löngu spurngið og úrelt miðað við starfsemina. Þannig þurfi til dæmis níu starfsemnn bráðamótku að kúldrast saman í litlu herbergi þar sem lyfjabúr spítalans væri einnig til staðar og mötuneyti starfsmanna væri nánast inni á bráðadeildinni. Engin starfsemi var á þriðju hæð nýrri byggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í um áratug. Þar voru skurðstofur sem voru ekkert notaðar fyrir samfélagið en leigðar út annað slagið til sérfræðinga úti í bæ til að gera einstakar aðgerðir. Annars stóð þetta húsnæði meira og minna autt. Markús Ingólfur Eiríksson tók við starfi HSS fyrir rúmum tveimur árum. Þá hafði heil hæð á spítalanum verið ónotuð í um áratug.Stöð 2/Egill Markús Ingólfur Eiríksson sem tók fyrir forstjórastöðunni á HSS fyrir rúmum tveimur árum segir að nú verði þessi hæð að fullu nýtt. Enda fráleitt að hafa hana ekki í notkun á sama tíma og starfseminni væri húsnæðislega þröngt skorinn stakkurinn. „Það er verið að innrétta hér legudeild með nítján rýmum. Auk þeirra verða átta dagdeildarrými á hæðinni sem veita okkur möguleika á að auka þjónustu við lyfjagjafir og slíkt.“ Þannig að leguplássum fjölgar mjög á spítalanum þegar þetta verður komið í gagnið? „Já, þau fara úr tuttugu og þremur í fjörtíu og tvö. Þá erum við að tala um varanlega aukningu,“ segir forstjóri HSS. Með samþykkt Alþingis á nýrri heilbrigðisstefnu fyrir tveimur árum hafi hlutverki HSS verið breytt. „Okkar hlutverk er fyrst og fremst að veita fyrsta og annars stigs þjónustu eins og það heitir á tæknimáli. Eða grunnheilbrigðisþjónustu heima í héraði,“ segir Markús Ingólfur. Spítalinn verði einnig hluti af heilbrigðiskerfinu í landinu og ætlað að taka á móti sjúklingum frá Landspítala undir álagi eins og gert var í sumar þegar HSS hafi tekist með elju starfsmanna á sex dögum að setja upp tíu ný legurými. Sigurgeir Trausti Eiríksson sérfræðilæknir í heimilislækningum á HSS segir löngu hafa verið tímabært að bæta aðstöðu bráðadeildar spítalans.Stöð 2/Egill Sigurgeir Trausti Höskuldsson sérfræðilæknir í heimilislækningum áHSS fagnar því aðauk fjölgunar legurýma verði aðstöðu bráðadeildarinnar gjörbylt. „Það er löngu kominn tími til. Bráðamóttakan hefur verið sprungin í fjölda ára. Nú erum viðað fá nýja bráðamóttöku sem verður þrefalt stærri. Hún mun umbreyta starfseminni hjá okkur,“ segir Sigurgeir Trausti. Í dag geti deildin tekið við fjórum sem þurfi rúm en margir séu jafna á bið. Eftir stækkunina geti deildin tekið á móti allt að tólf sem þurfi á rúmi aðhalda. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55 Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira
Fjárframlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa ekki verið í neinu samræmi við fjórðungs fjölgun íbúa á svæðinu undanfarin fimm ár að sögn forstjóra. Skipulag húsnæðis væri löngu spurngið og úrelt miðað við starfsemina. Þannig þurfi til dæmis níu starfsemnn bráðamótku að kúldrast saman í litlu herbergi þar sem lyfjabúr spítalans væri einnig til staðar og mötuneyti starfsmanna væri nánast inni á bráðadeildinni. Engin starfsemi var á þriðju hæð nýrri byggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í um áratug. Þar voru skurðstofur sem voru ekkert notaðar fyrir samfélagið en leigðar út annað slagið til sérfræðinga úti í bæ til að gera einstakar aðgerðir. Annars stóð þetta húsnæði meira og minna autt. Markús Ingólfur Eiríksson tók við starfi HSS fyrir rúmum tveimur árum. Þá hafði heil hæð á spítalanum verið ónotuð í um áratug.Stöð 2/Egill Markús Ingólfur Eiríksson sem tók fyrir forstjórastöðunni á HSS fyrir rúmum tveimur árum segir að nú verði þessi hæð að fullu nýtt. Enda fráleitt að hafa hana ekki í notkun á sama tíma og starfseminni væri húsnæðislega þröngt skorinn stakkurinn. „Það er verið að innrétta hér legudeild með nítján rýmum. Auk þeirra verða átta dagdeildarrými á hæðinni sem veita okkur möguleika á að auka þjónustu við lyfjagjafir og slíkt.“ Þannig að leguplássum fjölgar mjög á spítalanum þegar þetta verður komið í gagnið? „Já, þau fara úr tuttugu og þremur í fjörtíu og tvö. Þá erum við að tala um varanlega aukningu,“ segir forstjóri HSS. Með samþykkt Alþingis á nýrri heilbrigðisstefnu fyrir tveimur árum hafi hlutverki HSS verið breytt. „Okkar hlutverk er fyrst og fremst að veita fyrsta og annars stigs þjónustu eins og það heitir á tæknimáli. Eða grunnheilbrigðisþjónustu heima í héraði,“ segir Markús Ingólfur. Spítalinn verði einnig hluti af heilbrigðiskerfinu í landinu og ætlað að taka á móti sjúklingum frá Landspítala undir álagi eins og gert var í sumar þegar HSS hafi tekist með elju starfsmanna á sex dögum að setja upp tíu ný legurými. Sigurgeir Trausti Eiríksson sérfræðilæknir í heimilislækningum á HSS segir löngu hafa verið tímabært að bæta aðstöðu bráðadeildar spítalans.Stöð 2/Egill Sigurgeir Trausti Höskuldsson sérfræðilæknir í heimilislækningum áHSS fagnar því aðauk fjölgunar legurýma verði aðstöðu bráðadeildarinnar gjörbylt. „Það er löngu kominn tími til. Bráðamóttakan hefur verið sprungin í fjölda ára. Nú erum viðað fá nýja bráðamóttöku sem verður þrefalt stærri. Hún mun umbreyta starfseminni hjá okkur,“ segir Sigurgeir Trausti. Í dag geti deildin tekið við fjórum sem þurfi rúm en margir séu jafna á bið. Eftir stækkunina geti deildin tekið á móti allt að tólf sem þurfi á rúmi aðhalda.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55 Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira
Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55
Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16