Beitti skralli og skrúfjárni í líkamsárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2021 13:21 Landsréttur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með skralli úr topplyklasetti og stungið hann í sköflunginn með skrúfjárni, auk annarra brota. Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Dómsmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Dómsmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira