Guðný í fyrsta sinn í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 17:27 Guðný Árnadóttir í leik með AC Milan í Meistaradeildinni í fótbolta á dögunum. Getty/AC Milan Guðný Árnadóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM í kvöld. Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira