Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 22:01 Dagný Brynjarsdótti vildi fá aukaspyrnu þarna en fékk ekki. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira