Rooney fullvissar stuðningsmenn Derby um að hann sé ekki á förum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. september 2021 07:01 Derby County v Stoke City - Sky Bet Championship - Pride Park Derby County manager Wayne Rooney on the touchline during the Sky Bet Championship match at the Pride Park, Derby. Picture date: Saturday September 18, 2021. (Photo by Barrington Coombs/PA Images via Getty Images) Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, segist ætla að berjast fyrir félagið og að hann myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum eftir að B-deildarliðið fór í greiðslustöðvun. Í gær var greint frá því að félagið hefði verið sett í greiðslustöðvun og að tólf stig hafi verið dregin af liðinu. Derby situr því á botni ensku B-deildarinnar með tvö stig í mínus. Rooney var spurður í dag hvort að hann hefði tekið við félaginu ef hann hefði vitað af fjárhagsvandræðum þess. „Ég efast um það,“ sagði Rooney. „En ég mun berjast fyrir félagið, ég myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum,“ bætti hann svo við. Þessi fyrrum sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir það vanvirðingu að hann hafi þurft að frétta af því að félagið væri á leið í greiðslustöðvun í sjónvarpinu, frekar en að Mel Morris, eigandi þess, hafi sagt honum það í persónu. „Ég hef ekki talað við hann síðan 9. ágúst. Ég hringdi í hann úr síma liðslæknisins og þá svaraði hann. Augljóslega svarar hann lækninum, en ekki þjálfaranum, af einhverri ástæðu.“ Vongóðir um að leysa málin Stjórnarformenn fyrirtækisins Quantuma, Andrew Hosking, Carl Jackson og Andrew Andronikou, vinna nú í því að leita fjármagns fyrir Derby til styttri tíma. Þeir hafa staðfest það að klúbburinn skuldi tugi milljóna punda. En þeir eru þó bjartsýnir á það að málin muni leysast fyrir Derby. „Ég sé þetta þannig að það eru 95% líkur á því að þetta muni leysast á komandi mánuðum,“ sagði Hosking í samtali við BBC. Derby mætir Sheffield United í ensku 1. deildinni á morgun, en þeir sitja í 14. sæti með níu stig eftir átta leiki. Eins og áður segir er Derby á botni deildarinnar með tvö stig í mínus. Ef ekki væri búið að taka stig af Derby væru þeir þrem sætum fyrir ofan Sheffield, með einu stigi meira. Enski boltinn Tengdar fréttir Ætlar sér að hjálpa því starfsfólki sem missir vinnuna Wayne Rooney, þjálfari Derby County í ensku B-deildinni , segist ætla að gera það sem í hans valdi stendur til að hjálpa starfsfólki félagsins sem mun missa starfið á næstu dögum. 19. september 2021 12:01 Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. 18. september 2021 08:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Í gær var greint frá því að félagið hefði verið sett í greiðslustöðvun og að tólf stig hafi verið dregin af liðinu. Derby situr því á botni ensku B-deildarinnar með tvö stig í mínus. Rooney var spurður í dag hvort að hann hefði tekið við félaginu ef hann hefði vitað af fjárhagsvandræðum þess. „Ég efast um það,“ sagði Rooney. „En ég mun berjast fyrir félagið, ég myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum,“ bætti hann svo við. Þessi fyrrum sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir það vanvirðingu að hann hafi þurft að frétta af því að félagið væri á leið í greiðslustöðvun í sjónvarpinu, frekar en að Mel Morris, eigandi þess, hafi sagt honum það í persónu. „Ég hef ekki talað við hann síðan 9. ágúst. Ég hringdi í hann úr síma liðslæknisins og þá svaraði hann. Augljóslega svarar hann lækninum, en ekki þjálfaranum, af einhverri ástæðu.“ Vongóðir um að leysa málin Stjórnarformenn fyrirtækisins Quantuma, Andrew Hosking, Carl Jackson og Andrew Andronikou, vinna nú í því að leita fjármagns fyrir Derby til styttri tíma. Þeir hafa staðfest það að klúbburinn skuldi tugi milljóna punda. En þeir eru þó bjartsýnir á það að málin muni leysast fyrir Derby. „Ég sé þetta þannig að það eru 95% líkur á því að þetta muni leysast á komandi mánuðum,“ sagði Hosking í samtali við BBC. Derby mætir Sheffield United í ensku 1. deildinni á morgun, en þeir sitja í 14. sæti með níu stig eftir átta leiki. Eins og áður segir er Derby á botni deildarinnar með tvö stig í mínus. Ef ekki væri búið að taka stig af Derby væru þeir þrem sætum fyrir ofan Sheffield, með einu stigi meira.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ætlar sér að hjálpa því starfsfólki sem missir vinnuna Wayne Rooney, þjálfari Derby County í ensku B-deildinni , segist ætla að gera það sem í hans valdi stendur til að hjálpa starfsfólki félagsins sem mun missa starfið á næstu dögum. 19. september 2021 12:01 Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. 18. september 2021 08:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Ætlar sér að hjálpa því starfsfólki sem missir vinnuna Wayne Rooney, þjálfari Derby County í ensku B-deildinni , segist ætla að gera það sem í hans valdi stendur til að hjálpa starfsfólki félagsins sem mun missa starfið á næstu dögum. 19. september 2021 12:01
Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. 18. september 2021 08:00