Arnarlax freistar þess að fá blágrænan lit skráðan sem vörumerki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2021 11:38 Arnarlax er fyrsta fyrirtækið sem sækir um að fá lit skráðan sem vörumerki á Íslandi. Hugverkastofu hefur borist ein umsókn um skráningu litamerkis en umsækjandinn er fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hf. Ný lög sem tóku gildi í fyrra opna á að á Íslandi sé hægt að skrá ýmis konar óhefðbundin vörumerki, á borð við liti, hljóð og umbúðir. Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs. Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs.
Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira