Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 09:30 Bryson DeChambeau EPA-EFE/TANNEN MAURY Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00. Ryder-bikarinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00.
Ryder-bikarinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira