Stórtíðindi bárust nú undir kvöld eftir að endurtalning atkvæða fór fram í Norðvesturkjördæmi, en oftalin atkvæði nokkurra flokka í kjördæminu urðu til þess að riðla jöfnunarsætum í öðrum kjördæmum. Fréttastofan mun greina ítarlega frá.
Fjöldi nýrra þingmanna tekur sæti á Alþingi í haust og við heyrum í nýliðum Flokks fólksins segist hafa gengið með þingmannsdraum í maganum í fjóra áratugi.