Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær hughreystir Bruno Fernandes eftir leikinn. EPA-EFE/Peter Powell Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira