Kolaskortur og rafmagnsleysi Kína Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2021 11:32 Stór hluti orku í Kína er framleiddur með því að brenna kol. AP/Olivia Zhang Verksmiðjum hefur verið lokað vegna orkuskorts í Kína sem hefur einnig náð til heimila í norðausturhluta landsins. Meðal annars hefur verksmiðjum fyrirtækja eins og Apple og Tesla verið lokað en orkuskorturinn hefur meðal annars verið rakinn til skorts á kolum. Sá skortur, auk mikillar eftirspurnar og hertra reglugerða varðandi losun gróðurhúsalofttegunda hefur leitt til mikillar verðaukningar. Í frétt Reuters segir að ráðamenn hafi byrjað að takmarka notkun rafmagns á háannatíma í norðausturhluta landsins í síðustu viku. Íbúar borgarinnar Changchun hafa sagt fjölmiðlum í Kína að síðan þá hafi rafmagnsleysið orðið verra. BBC segir að í yfirlýsingu frá einu orkufyrirtæki á svæðinu hafi því verið haldið fram að þetta ástand myndi vara til næsta vors og að rafmagnsleysi yrði brátt reglulegt. Sú yfirlýsing var þó fjarlægð af netinu. Þá hafa borist fregnir af því að 23 starfsmenn verksmiðju í Liaoning hafi verið fluttir á sjúkrahús vegna eitrunar, eftir að lofthreinsibúnaður þeirra hætti að virka. Sömuleiðis hafa borist fregnir af því að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir að það kveikti elda í illa loftræstum herbergjum til að halda á sér hita. Þá hafi íbúar háhýsa neyðst til að nota stiga til að komast heim til sín þar sem lyftur hafi ekki virkað vegna rafmagnsleysis. BBC vitnar einnig í myndbönd og færslur af samfélagsmiðlum í Kína sem sýni að slökkt hafi verið á götulýsingu í Shenyang. Orkustofnun Kína hefur skipað kola og jarðgass-fyrirtækjum að tryggja að nægjanlegar birgðir verði til fyrir veturinn svo hægt verði að kynda heimili á svæðinu. Kína Loftslagsmál Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Sá skortur, auk mikillar eftirspurnar og hertra reglugerða varðandi losun gróðurhúsalofttegunda hefur leitt til mikillar verðaukningar. Í frétt Reuters segir að ráðamenn hafi byrjað að takmarka notkun rafmagns á háannatíma í norðausturhluta landsins í síðustu viku. Íbúar borgarinnar Changchun hafa sagt fjölmiðlum í Kína að síðan þá hafi rafmagnsleysið orðið verra. BBC segir að í yfirlýsingu frá einu orkufyrirtæki á svæðinu hafi því verið haldið fram að þetta ástand myndi vara til næsta vors og að rafmagnsleysi yrði brátt reglulegt. Sú yfirlýsing var þó fjarlægð af netinu. Þá hafa borist fregnir af því að 23 starfsmenn verksmiðju í Liaoning hafi verið fluttir á sjúkrahús vegna eitrunar, eftir að lofthreinsibúnaður þeirra hætti að virka. Sömuleiðis hafa borist fregnir af því að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir að það kveikti elda í illa loftræstum herbergjum til að halda á sér hita. Þá hafi íbúar háhýsa neyðst til að nota stiga til að komast heim til sín þar sem lyftur hafi ekki virkað vegna rafmagnsleysis. BBC vitnar einnig í myndbönd og færslur af samfélagsmiðlum í Kína sem sýni að slökkt hafi verið á götulýsingu í Shenyang. Orkustofnun Kína hefur skipað kola og jarðgass-fyrirtækjum að tryggja að nægjanlegar birgðir verði til fyrir veturinn svo hægt verði að kynda heimili á svæðinu.
Kína Loftslagsmál Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira