Stöðva þurfti sýningu Níu lífa í 25 mínútur vegna bilunar Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2021 12:00 Sýningin 9 líf hefur slegið í gegn en á sýningu í gærkvöldi þurfti að stöðva sýninguna vegna bilunar í snúningsbúnaði hringsviðsins. Borgarleikhúsið Gera þurfti 25 mínútna hlé á sýningu Níu lífa vegna bilunar hringsviðsins í Borgarleikhúsinu. Tæknimenn hússins brugðust skjótt og fagmannlega við bilun og björguðu málunum. Tjón var ekki tilfinnanlegt. Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín. Leikhús Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín.
Leikhús Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent