Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:00 Roger Hunt var lykilmaður í liði Liverpool á 7. áratug síðustu aldar. getty/Liverpool FC Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a> Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira