Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 21:13 Elías Rafn Ólafsson varði víti fyrir Midtjylland í kvöld. Jose Manuel Alvarez/Quality Sport Images/Getty Images Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56