Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 08:30 Gareth Southgate valdi Jadon Sancho í enska landsliðið sem mætir Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022í þessum mánuði, þrátt fyrir að viðurkenna að hann eigi ekki skilið að vera í hópnum. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“ Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira
Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“
Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira