Ofbeldisforvarnarskólinn stendur fyrir söfnun Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. október 2021 12:30 Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri (t.v) og Benedikta Sörensen Valtýsdóttir skólastjóri (t.h). Auk þeirra starfa þrír aðrir hjá skólanum. Myndin er fengin af Karolina Fund. Söfnun stendur nú yfir á vegum ofbeldisforvarnarskólans en í dag er alþjóðadagur ofbeldisleysis. Sjónum er nú sérstaklega beint að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi. Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund. Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund.
Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira