Magnús sækist eftir formannsembættinu Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 13:34 Magnús Þór Jónsson. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Magnús Þór segist hafa fengið áskoranir síðustu daga og vikur en hann hefur unnið við kennslu frá 1994. Í yfirlýsingu segir Magnús að viðfangsefni sín innan kennslustofunnar hafi verið ólík í gegnum tíðina og sömuleiðis eftir að hann varð skólastjórnandi um síðustu aldamót. Magnús segir miklar áskoranir framundan í íslensku menntakerfi og sömuleiðis óendanlegir möguleikar fyrir vöxt. „Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi,“ segir Magnús. Formannskosningar Kennarasambandsins fara fram í byrjun nóvember og formannsskipti verða á þingi sambandsins í apríl á næsta ári. Frestur til að bjóða sig fram rennur úr 4. október. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Magnúsar í heild sinni. Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Félagasamtök Tengdar fréttir Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16 Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00 Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22 Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Í yfirlýsingu segir Magnús að viðfangsefni sín innan kennslustofunnar hafi verið ólík í gegnum tíðina og sömuleiðis eftir að hann varð skólastjórnandi um síðustu aldamót. Magnús segir miklar áskoranir framundan í íslensku menntakerfi og sömuleiðis óendanlegir möguleikar fyrir vöxt. „Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi,“ segir Magnús. Formannskosningar Kennarasambandsins fara fram í byrjun nóvember og formannsskipti verða á þingi sambandsins í apríl á næsta ári. Frestur til að bjóða sig fram rennur úr 4. október. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Magnúsar í heild sinni. Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður.
Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Félagasamtök Tengdar fréttir Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16 Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00 Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22 Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16
Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00
Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22
Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent