Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 15:00 Callum Robinson hefur ekki hug á að láta bólusetja sig. getty/Stephen McCarthy Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra. HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira