Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 10:01 Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, verður stjórnarformaður Newcastle United. getty/Royal Council of Saudi Arabia Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira