Of Monsters and Men heldur afmælistónleika á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. október 2021 11:22 Hljómsveitin Of Monsters and Men fagnar 10 ára afmæli plötunnar My Head in an Animal með tónleikum í Gamla bíó. Sena Hljómsveitin Of Monsters and Men mun fagna 10 ára afmæli plötunnar My Head is an Animal með tónleikum í Gamla bíó í næsta mánuði. Þá mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar. Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér. Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér.
Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira