Aldrei jafn mikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í september Eiður Þór Árnason skrifar 12. október 2021 14:11 Umferð hefur aukist á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Aldrei áður hefur mælst jafnmikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í septembermánuði. Var síðasti mánuður jafnframt næst mesti umferðarmánuður frá upphafi mælinga en örlítið meiri umferð mældist í maí 2019. Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum. Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Sjá meira
Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum.
Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Sjá meira