Segir ekkert því til fyrirstöðu að gift lesbía verði drottning Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 08:03 Willem-Alexander konungur og Maxima drottning ásamt dætrum sínum þremur. Amalia er fyrir miðju. epa/Remko De Waal Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir það ekki koma í veg fyrir að erfingi krúnunnar verði drottning eða konungur að viðkomandi hafi gengið í hjónaband með einstaklingi af sama kyni. Um fræðilega spurningu væri að ræða en Amalia prinsessa, sem verður 18 ára í desember, gæti vel gifst konu og engu að síður orðið næsta drottning Hollands. Þess ber að geta að ekkert er vitað um kynhneigð Amaliu en Rutte var að svara fyrirspurn þingmanna úr eigin flokki, sem vildu fá það á hreint hvað gerðist ef erfingi krúnunnar reyndist samkynhneigður. Samkynhneigðir hafa getað gengið í hjónaband í Hollandi frá 2001 en samkvæmt BBC hefur verið gengið út frá því að þetta ætti ekki við um erfingja krúnunnar, þar sem þeir þurfa að eignast afkvæmi til að viðhalda erfðalínunni. Hvað varðar erfðarétt barna samkynhneigðrar drottningar eða konungs sagði Rutte málið „skelfilega flókið“ en í stjórnarskránni er talað um „lögmætan erfingja“. Spurningin er þá hvort ættleitt barn eða barn getið með gjafakynfrumum félli undir þá skilgreiningu. „Við skulum fara þá brú þegar við komum að henni,“ sagði Rutte. Holland Kóngafólk Hinsegin Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Um fræðilega spurningu væri að ræða en Amalia prinsessa, sem verður 18 ára í desember, gæti vel gifst konu og engu að síður orðið næsta drottning Hollands. Þess ber að geta að ekkert er vitað um kynhneigð Amaliu en Rutte var að svara fyrirspurn þingmanna úr eigin flokki, sem vildu fá það á hreint hvað gerðist ef erfingi krúnunnar reyndist samkynhneigður. Samkynhneigðir hafa getað gengið í hjónaband í Hollandi frá 2001 en samkvæmt BBC hefur verið gengið út frá því að þetta ætti ekki við um erfingja krúnunnar, þar sem þeir þurfa að eignast afkvæmi til að viðhalda erfðalínunni. Hvað varðar erfðarétt barna samkynhneigðrar drottningar eða konungs sagði Rutte málið „skelfilega flókið“ en í stjórnarskránni er talað um „lögmætan erfingja“. Spurningin er þá hvort ættleitt barn eða barn getið með gjafakynfrumum félli undir þá skilgreiningu. „Við skulum fara þá brú þegar við komum að henni,“ sagði Rutte.
Holland Kóngafólk Hinsegin Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira