Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 09:16 League of Legends er strategískur liðaleikur eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Riot Games/Riot Games Inc. via Getty Images Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti byrjum við á helstu grunnatriðunum um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum. Næsti þáttur seríunnar fjallar að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti
League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti byrjum við á helstu grunnatriðunum um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum. Næsti þáttur seríunnar fjallar að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á.
Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti