Á þriðja tug látinn í miklum eldsvoða í Taívan Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 08:13 Slökkviliðsmenn berjast við bálið í borginni Kaohsiung í sunnanverðu Taívan í nótt. AP/EBC Að minnsta kosti tuttugu og fimm eru látnir eftir mikinn eldsvoða í þrettán hæða blokk í sunnanverðu Taívan í nótt. Yfirvöld búast við því að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu. Taívan Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu.
Taívan Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira