Sögulegur leikur í Laugardalslaug Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 15:32 Liðin tvö sem mættust í Laugardalslaug í gær, í fyrsta formlega leik kvenna í sundknattleik hér á landi. mynd/Glenn Moyle Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið. Sund Sundlaugar Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið.
Sund Sundlaugar Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira