IKEA-geitin komin á sinn stað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 21:39 Ikea geitin Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum. Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum.
Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02
Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00