Mættu of snemma á Bond og byrjuðu á endanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 11:30 Sumir segja að það borgi sig að mæta of seint í bíó, sérstaklega þeir sem vilja sleppa við auglýsingar og sýnishorn úr öðrum myndum. Aðrir myndu jafnvel segja að í upphafi skuli endi Bond-myndar skoða. Sá hópur er þó varla fjölmennur. Vísir/Vilhelm Gestir á sexsýningu á James Bond myndinni No Time to Die í Háskólabíó í gær urðu þess varir þegar par á miðjum aldri gekk inn í salinn þegar um stundarfjórðungur var eftir af myndinni og spennan að ná hámarki. Fljótlega kom í ljós að parið var á réttum stað en á röngum tíma. No Time to Die er sýnd í Háskólabíó klukkan 18 og svo aftur klukkan 20:30. Vel var liðið á myndina þegar parið, vopnað að því er virtist stórum popp og gos af sömu stærð, gekk inn í myrkvaðan salinn. Þau virkuðu mjög spennt, flýttu sér að finna sér sæti og var augljóst að þau töldu sig vera örlítið of sein á sýninguna. Konan var klædd í glæsilega dúnúlpu og eftir um fimm mínútna veru í salnum, þegar von hefði staðið til að þau hefðu áttað sig á því að myndin væri ekki nýhafin heldur langt komin, klæddi hún sig úr úlpunni og kom sér betur fyrir. Eins og verða vill í spennumyndum, og eru Bond-myndir engin undantekning, gerast hlutir undir lok mynda þar sem öllum má vera ljóst að myndinni er að ljúka. Til að eyðileggja ekki fyrir væntanlegum áhorfendum myndarinnar verður ekki sagt nánar frá því atriði. Það varð þó til þess að parið áttaði sig á því að það hafði byrjað Bond á öfugum enda. Þau drifu sig því upp úr sætum sínum og flýttu sér út. Fólkinu til varnar er rétt að taka fram að upphafsatriði í Bond geta verið dálítið tilviljanakennd, mikið um að vera og má ætla að fólkið hafi talið sig vera að horfa á slíkt atriði. Vonandi nutu þau næstu sýningar á myndinni sem hófst klukkan 20:30. No Time to Die hefur fengið nokkuð góð viðbrögð hjá gagnrýnendum. Fjallað var um myndina og þróun James Bond í Pallborðinu á Vísi í gær. Þáttinn má sjá að neðan. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
No Time to Die er sýnd í Háskólabíó klukkan 18 og svo aftur klukkan 20:30. Vel var liðið á myndina þegar parið, vopnað að því er virtist stórum popp og gos af sömu stærð, gekk inn í myrkvaðan salinn. Þau virkuðu mjög spennt, flýttu sér að finna sér sæti og var augljóst að þau töldu sig vera örlítið of sein á sýninguna. Konan var klædd í glæsilega dúnúlpu og eftir um fimm mínútna veru í salnum, þegar von hefði staðið til að þau hefðu áttað sig á því að myndin væri ekki nýhafin heldur langt komin, klæddi hún sig úr úlpunni og kom sér betur fyrir. Eins og verða vill í spennumyndum, og eru Bond-myndir engin undantekning, gerast hlutir undir lok mynda þar sem öllum má vera ljóst að myndinni er að ljúka. Til að eyðileggja ekki fyrir væntanlegum áhorfendum myndarinnar verður ekki sagt nánar frá því atriði. Það varð þó til þess að parið áttaði sig á því að það hafði byrjað Bond á öfugum enda. Þau drifu sig því upp úr sætum sínum og flýttu sér út. Fólkinu til varnar er rétt að taka fram að upphafsatriði í Bond geta verið dálítið tilviljanakennd, mikið um að vera og má ætla að fólkið hafi talið sig vera að horfa á slíkt atriði. Vonandi nutu þau næstu sýningar á myndinni sem hófst klukkan 20:30. No Time to Die hefur fengið nokkuð góð viðbrögð hjá gagnrýnendum. Fjallað var um myndina og þróun James Bond í Pallborðinu á Vísi í gær. Þáttinn má sjá að neðan.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07
Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16