Sölvi Geir: Mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum í dauðafæri núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 14:00 Sölvi Geir Ottesen spilar sinn síðasta leik á morgun þegar Víkingur tekur á móti ÍA á Laugardalsvellinum. Vísir/Vilhelm Víkingar geta á morgun orðið fyrsta félagið í tíu ár og aðeins það annað á öldinni til að vinna tvöfalt í karlafótboltanum þegar liðið mætir ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvellinum. Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu spilað sinn síðasta leik á ferlinum í bikarúrslitaleiknum. Það er því í boði að hætta á toppnum og með sögulegum árangri hjá sínu uppeldisfélagi. „Það er hundrað prósent að þetta verður síðasti leikurinn minn því ég á max eftir einn leik í skrokknum,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Þetta er mjög skemmtilegur og áhugaverður leikur. Ég er alveg viss um það að Skagamenn koma alveg dýrvitlausir inn í þennan leik og ætla sér mikið. Við verðum að mæta þeim,“ sagði Sölvi. „Við erum líka hungraðir í að vinnan þennan titil og vinna tvennuna í ár. Þetta verður hörku leikur,“ sagði Sölvi. „Sagan hefur sýnt það að það er mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum svo sannarlega í dauðafæri núna. Við ætlum að reyna að sjá til þess að við vinnum tvöfalt í ár,“ sagði Sölvi. Hann er sá síðasti sem lyfti bikarnum því Víkingar unnu bikarmeistaratitilinn 2019. Það var ekki keppt um hann í fyrra vegna kórónuveirunnar. Sölvi minnist leiksins á móti FH 2019. „Þetta eru rosalega góðar minningar að vinna þessa titla og frábær upplifun fyrir hópinn, félagið og allt saman. Við vitum við hverju má búast ef við vinnum og viljum svo sannarlega fá þær tilfinningar aftur,“ sagði Sölvi. „Þetta er búið að spilast svolítið ótrúlega að maður eigi möguleika að vinna tvöfalt í síðasta leiknum á ferlinum og ég viðurkenni það að ég var ekki alveg búinn að sjá þetta svona,“ sagði Sölvi. Það má horfa á allt viðtal Gaupa við Sölva hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gaupa við Sölva Geir fyrir bikarúrslitaleik Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu spilað sinn síðasta leik á ferlinum í bikarúrslitaleiknum. Það er því í boði að hætta á toppnum og með sögulegum árangri hjá sínu uppeldisfélagi. „Það er hundrað prósent að þetta verður síðasti leikurinn minn því ég á max eftir einn leik í skrokknum,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Þetta er mjög skemmtilegur og áhugaverður leikur. Ég er alveg viss um það að Skagamenn koma alveg dýrvitlausir inn í þennan leik og ætla sér mikið. Við verðum að mæta þeim,“ sagði Sölvi. „Við erum líka hungraðir í að vinnan þennan titil og vinna tvennuna í ár. Þetta verður hörku leikur,“ sagði Sölvi. „Sagan hefur sýnt það að það er mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum svo sannarlega í dauðafæri núna. Við ætlum að reyna að sjá til þess að við vinnum tvöfalt í ár,“ sagði Sölvi. Hann er sá síðasti sem lyfti bikarnum því Víkingar unnu bikarmeistaratitilinn 2019. Það var ekki keppt um hann í fyrra vegna kórónuveirunnar. Sölvi minnist leiksins á móti FH 2019. „Þetta eru rosalega góðar minningar að vinna þessa titla og frábær upplifun fyrir hópinn, félagið og allt saman. Við vitum við hverju má búast ef við vinnum og viljum svo sannarlega fá þær tilfinningar aftur,“ sagði Sölvi. „Þetta er búið að spilast svolítið ótrúlega að maður eigi möguleika að vinna tvöfalt í síðasta leiknum á ferlinum og ég viðurkenni það að ég var ekki alveg búinn að sjá þetta svona,“ sagði Sölvi. Það má horfa á allt viðtal Gaupa við Sölva hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gaupa við Sölva Geir fyrir bikarúrslitaleik
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti