Vara við hvassviðri og stormi á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 16. október 2021 18:36 Gefnar hafa verið út gular viðvaranir í fjórum landshlutum. Veðurstofa Íslands Búast má við hvassviðri eða stormi víða á landinu á morgun og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Fyrsta viðvörunin tekur gildi á Suðurlandi klukkan 15 á morgun og bætast hinar við þegar líður á daginn. Getur vindur mest náð allt að 28 metrum á sekúndu á Suðausturlandi en verður annars staðar á bilinu 18 til 25 metrar á sekúndu. Víða má gera ráð fyrir mjög snörpum vindhviðum við fjöll þar sem vindhraði getur jafnvel farið yfir 35 metra á sekúndu. Getur veður því verið varasamt í landshlutunum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Þá er fólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Einnig má búast með snjókomu eða éljagangi með skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum á Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Má því búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum. Á landsvísu er spáð vaxandi austanátt á morgun, 10 til 18 metrum á sekúndu eftir hádegi, en 18 til 23 metrum á sekúndu með suðurströndinni. Snjókoma eða slydda og hiti verður nálægt frostmarki, en talsverð rigning á láglendi á sunnanverðu landinu seinnipartinn með hita að 8 stigum á þeim slóðum. Bætir í vind með suðurströndinni annað kvöld. Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira
Fyrsta viðvörunin tekur gildi á Suðurlandi klukkan 15 á morgun og bætast hinar við þegar líður á daginn. Getur vindur mest náð allt að 28 metrum á sekúndu á Suðausturlandi en verður annars staðar á bilinu 18 til 25 metrar á sekúndu. Víða má gera ráð fyrir mjög snörpum vindhviðum við fjöll þar sem vindhraði getur jafnvel farið yfir 35 metra á sekúndu. Getur veður því verið varasamt í landshlutunum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Þá er fólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Einnig má búast með snjókomu eða éljagangi með skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum á Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Má því búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum. Á landsvísu er spáð vaxandi austanátt á morgun, 10 til 18 metrum á sekúndu eftir hádegi, en 18 til 23 metrum á sekúndu með suðurströndinni. Snjókoma eða slydda og hiti verður nálægt frostmarki, en talsverð rigning á láglendi á sunnanverðu landinu seinnipartinn með hita að 8 stigum á þeim slóðum. Bætir í vind með suðurströndinni annað kvöld.
Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira