Fyrrverandi þjálfari Roma í viðræðum við Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 23:31 Paulo Fonseca er sagður í viðræðum við Newcastle um að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle hafa átt samtal við fyrrverandi knattspyrnustjóra Roma, Paulo Fonseca, um að taka við liðinu eftir að Steve Bruce var látinn fara frá félaginu í gær. Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira