Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 10:30 Erling Haaland er einstakur framherji sem hefur þegar gert magnaða hluti þrátt fyrir ungan aldur. AP/Peter Dejong Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira