Tveggja ára dóttir nýs þingmanns á lista Creditinfo: „Hvað hef ég gert?“ Þorgils Jónsson skrifar 22. október 2021 17:28 Kristrún Frostadóttir fékk ferska innsýn í líf stjórnmálafólks á dögunum. Þingmannahlutverkinu fylgja ýmsar breytingar á persónulegum högum þeirra sem taka það að sér, en Kristrún Frostadóttir, nýbakaður þingmaður Samfylkingarinnar, rak þó upp stór augu á dögunum. Þá barst tveggja ára dóttur hennar bréf frá Creditinfo þess efnis að hún væri komin á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Það varð Kristrúnu að tísti: 2 ára dóttir mín er komin á lista hjá Creditinfo yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Elsku stelpan fékk bréf í pósti. Hvað hef ég gert😅— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) October 21, 2021 Í samtali við Vísi sagði Kristrún að hún hafi sett þetta fram í léttum dúr, en auðvitað væri fullkomlega eðlilegt að reglur sem slíkar væru til um stjórnmálafólk og aðstandendur. „Það eru kannski einhver sjónarhorn um að það þurfi að taka til barna ef maður er að taka þátt í bankaviðskiptum, en það hefur ekki reynt á það í okkar tilviki. Ég hef ekki stundað nein bankaviðskipti fyrir hönd dóttur minnar og satt að segja var þetta eitt af fyrstu bréfunum sem berst inn um lúguna sem er stílað á hana.“ Þetta sé kómískt að vissu leyti, en það áhugaverðasta frá sjónarmiði Kristrúnar var að þetta gæfi góða innsýn í stjórnmálaheiminn sem hún hefur nú stigið inn í. „Maður sér hvaða áhrif ákvarðanirnar sem maður tekur í lífinu geta haft, að tveggja ára barn sé komið á svona lista. En ég hef engar áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana.“ Samfélagsmiðlar Alþingi Samfylkingin Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Þá barst tveggja ára dóttur hennar bréf frá Creditinfo þess efnis að hún væri komin á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Það varð Kristrúnu að tísti: 2 ára dóttir mín er komin á lista hjá Creditinfo yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Elsku stelpan fékk bréf í pósti. Hvað hef ég gert😅— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) October 21, 2021 Í samtali við Vísi sagði Kristrún að hún hafi sett þetta fram í léttum dúr, en auðvitað væri fullkomlega eðlilegt að reglur sem slíkar væru til um stjórnmálafólk og aðstandendur. „Það eru kannski einhver sjónarhorn um að það þurfi að taka til barna ef maður er að taka þátt í bankaviðskiptum, en það hefur ekki reynt á það í okkar tilviki. Ég hef ekki stundað nein bankaviðskipti fyrir hönd dóttur minnar og satt að segja var þetta eitt af fyrstu bréfunum sem berst inn um lúguna sem er stílað á hana.“ Þetta sé kómískt að vissu leyti, en það áhugaverðasta frá sjónarmiði Kristrúnar var að þetta gæfi góða innsýn í stjórnmálaheiminn sem hún hefur nú stigið inn í. „Maður sér hvaða áhrif ákvarðanirnar sem maður tekur í lífinu geta haft, að tveggja ára barn sé komið á svona lista. En ég hef engar áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana.“
Samfélagsmiðlar Alþingi Samfylkingin Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira