Ríkissaksóknari skoðar hvort áfrýja eigi Rauðagerðisdóminum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 09:52 Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Ríkissaksóknari fer nú yfir dóminn í Rauðagerðismálinu og önnur gögn, áður en tekin verður ákvörðun um hvort áfrýja eigi dóminum. Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera. Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Fleiri fréttir Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Sjá meira
Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Fleiri fréttir Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Sjá meira
Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31