„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“ Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 13:01 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagna eftir að hafa búið til fyrsta mark Íslands í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudaginn. vísir/hulda margrét „Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur. Ísland mætir Kýpur í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en byrjunarliðið verður gert opinbert um það bil 90 mínútum fyrir leik. Þó að Karólína og Alexandra séu ólíkir leikmenn eru þær báðar miðjumenn. Alexandra var í byrjunarliðinu í 2-0 tapinu gegn Hollandi í síðasta mánuði en Karólína kom inn í hennar stað í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir lék þá aftast á miðjunni í stað Alexöndru en Karólína var framar. Sumar með meira keppnisskap en aðrar „Ég held að Steini [Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari] geti alla vega ekki kvartað,“ sagði Karólína um samkeppnina í íslenska landsliðinu. „Ég fékk að finna fyrir samkeppninni fyrir síðasta leik og svo Alexandra núna. Þetta er bara skemmtilegt og þá þarf maður bar að leggja meira á sig. Auðvitað eru sumar með meira keppnisskap en aðrar en það eru allar í þessu saman og að vinna að sama verkefni. Þetta er bara fyrir Steina [að ákveða byrjunarliðið],“ sagði Karólína létt á blaðamannafundi í gær. Klippa: Karólína um samkeppnina í landsliðinu En hafa þá einhverjir leikmenn tekið því mjög illa að vera ekki í byrjunarliðinu? „Nei, nei, nei. Það eru allir hressir. Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat,“ sagði Karólína. „Djókum og svo erum við orðnar sáttar“ Aðspurð hvort það ylli einhverri togstreitu að þær Alexandra, herbergisfélagarnir, hefðu verið til víxl í byrjunarliðinu sagði Karólína svo ekki vera: „Við erum alltaf glaðar. Það er alltaf gaman að koma inn í herbergi. Við djókum og svo erum við orðnar sáttar. Það er aldrei neitt vesen,“ sagði Karólína brosandi. En gerir hún sér ekki vonir um sæti í byrjunarliðinu í kvöld? Klippa: Karólína í samkeppni við herbergisfélagann „Ég reyni alltaf að gera mitt besta á æfingum en svo er það undir Steina komið að velja besta liðið. Mér finnst ég koma með ró inn á miðjuna [gegn Tékklandi] og svo fæ ég smáfrelsi frá Steina til að koma með einhver „skemmtilegheit“. Ég er kannski meira sóknarsinnuð en hinar. Svo sér maður bara til hvort maður hafi gert nógu vel til að fá að spila [í dag].“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31 Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Ísland mætir Kýpur í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en byrjunarliðið verður gert opinbert um það bil 90 mínútum fyrir leik. Þó að Karólína og Alexandra séu ólíkir leikmenn eru þær báðar miðjumenn. Alexandra var í byrjunarliðinu í 2-0 tapinu gegn Hollandi í síðasta mánuði en Karólína kom inn í hennar stað í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir lék þá aftast á miðjunni í stað Alexöndru en Karólína var framar. Sumar með meira keppnisskap en aðrar „Ég held að Steini [Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari] geti alla vega ekki kvartað,“ sagði Karólína um samkeppnina í íslenska landsliðinu. „Ég fékk að finna fyrir samkeppninni fyrir síðasta leik og svo Alexandra núna. Þetta er bara skemmtilegt og þá þarf maður bar að leggja meira á sig. Auðvitað eru sumar með meira keppnisskap en aðrar en það eru allar í þessu saman og að vinna að sama verkefni. Þetta er bara fyrir Steina [að ákveða byrjunarliðið],“ sagði Karólína létt á blaðamannafundi í gær. Klippa: Karólína um samkeppnina í landsliðinu En hafa þá einhverjir leikmenn tekið því mjög illa að vera ekki í byrjunarliðinu? „Nei, nei, nei. Það eru allir hressir. Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat,“ sagði Karólína. „Djókum og svo erum við orðnar sáttar“ Aðspurð hvort það ylli einhverri togstreitu að þær Alexandra, herbergisfélagarnir, hefðu verið til víxl í byrjunarliðinu sagði Karólína svo ekki vera: „Við erum alltaf glaðar. Það er alltaf gaman að koma inn í herbergi. Við djókum og svo erum við orðnar sáttar. Það er aldrei neitt vesen,“ sagði Karólína brosandi. En gerir hún sér ekki vonir um sæti í byrjunarliðinu í kvöld? Klippa: Karólína í samkeppni við herbergisfélagann „Ég reyni alltaf að gera mitt besta á æfingum en svo er það undir Steina komið að velja besta liðið. Mér finnst ég koma með ró inn á miðjuna [gegn Tékklandi] og svo fæ ég smáfrelsi frá Steina til að koma með einhver „skemmtilegheit“. Ég er kannski meira sóknarsinnuð en hinar. Svo sér maður bara til hvort maður hafi gert nógu vel til að fá að spila [í dag].“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31 Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31
Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50