Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2021 15:00 Bjarki Steinn Bjarkason í eitursvalri treyju Venezia. Getty U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. Bjarki, sem hóf knattspyrnuferilinn hjá Aftureldingu en lék einnig með ÍA hér á landi, gekk í raðir Venezia í ágúst í fyrra. Hann lék ellefu leiki með Venezia á síðustu leiktíð, þar af tíu deildarleiki, þegar liðið vann sér sæti í efstu deild. Bjarki bíður þess að spila sinn fyrsta leik í A-deildinni en hefur verið á varamannabekknum hjá liðinu sem er í 16. sæti. Hann hefur þó gert nóg til að sannfæra forráðamenn Venezia um að bjóða sér nýjan samning til tæplega þriggja ára. „Ég er afar ánægður með að hafa endurnýjað samninginn minn, sérstaklega við félag sem er með framúrskarandi framtíðarsýn sem ég hef mikla trú á. Ég hef hér frábært tækifæri til að þroskast í umhverfi þar sem hlúð er fullkomlega að þróun ungra leikmanna. Þetta félag er eins og fjölskylda. Ég er viss um að í náinni framtíð mun ég sanna virði mitt fyrir þetta lið,“ sagði Bjarki á heimasíðu Venezia. Mikið Íslendingafélag Venezia hefur á skömmum tíma orðið mikið Íslendingalið. Hjá félaginu er einnig Arnór Sigurðsson, að láni frá CSKA Moskvu, og Óttar Magnús Karlsson er á mála hjá félaginu en var lánaður til C-deildarliðs Siena. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar. Þá var hinn 17 ára gamli Ingi Þór Sigurðsson úr ÍA, bróðir Arnórs, fenginn til æfinga hjá Venezia fyrr í þessum mánuði. Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Bjarki, sem hóf knattspyrnuferilinn hjá Aftureldingu en lék einnig með ÍA hér á landi, gekk í raðir Venezia í ágúst í fyrra. Hann lék ellefu leiki með Venezia á síðustu leiktíð, þar af tíu deildarleiki, þegar liðið vann sér sæti í efstu deild. Bjarki bíður þess að spila sinn fyrsta leik í A-deildinni en hefur verið á varamannabekknum hjá liðinu sem er í 16. sæti. Hann hefur þó gert nóg til að sannfæra forráðamenn Venezia um að bjóða sér nýjan samning til tæplega þriggja ára. „Ég er afar ánægður með að hafa endurnýjað samninginn minn, sérstaklega við félag sem er með framúrskarandi framtíðarsýn sem ég hef mikla trú á. Ég hef hér frábært tækifæri til að þroskast í umhverfi þar sem hlúð er fullkomlega að þróun ungra leikmanna. Þetta félag er eins og fjölskylda. Ég er viss um að í náinni framtíð mun ég sanna virði mitt fyrir þetta lið,“ sagði Bjarki á heimasíðu Venezia. Mikið Íslendingafélag Venezia hefur á skömmum tíma orðið mikið Íslendingalið. Hjá félaginu er einnig Arnór Sigurðsson, að láni frá CSKA Moskvu, og Óttar Magnús Karlsson er á mála hjá félaginu en var lánaður til C-deildarliðs Siena. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar. Þá var hinn 17 ára gamli Ingi Þór Sigurðsson úr ÍA, bróðir Arnórs, fenginn til æfinga hjá Venezia fyrr í þessum mánuði.
Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira