Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Dagbjört Lena skrifar 31. október 2021 16:05 Ágúst Þór Jóhansson, þjálfari Vals, var eðlilega kátur með sigurinn í dag. Vísir/Daníel Þór Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. „Ég er mjög ánægður með leik liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik. Við spiluðum frábærlega þá. Bæði var varnarleikurinn góður og við náðum að keyra vel í bakið á þeim. Svo fannst mér sóknarleikurinn líka að miklu leyti góður. Morgan Marie (Þorkelsdóttir) kom mjög öflug inn. Mariam (Eradze) var að skora góð mörk. Þetta var bara mjög jákvætt.“ Fyrri hálfleikur var virkilega jafn hjá liðunum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Síðan tóku Valskonur frumkvæðið í síðari hálfleik. „Þetta var mjög jafnt í fyrri hálfleik þó að þær hafi nú verið frekar með frumkvæðið. Við komum svo grimmar inn í seinni hálfleikinn og tókum fast á þeim, náðum að brjóta vel og stoppa svolítið flæðið hjá þeim og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Svo fannst mér við bara spila nokkuð vel úr þessu síðasta korteri.“ Valur er ennþá taplaust eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins. „Við erum búin að spila fjóra leiki í deildinni og höfum unnið þá alla. Það er bara jákvætt. Við ætlum að reyna að einbeitta okkur að því að bæta okkar leik núna milli umferða. Við eigum eftir að verða betri en það er jákvætt að geta náð í stig á meðan öll þessi spilamennska er ekki upp á tíu. Við bara höldum áfram að reyna að bæta okkur á báðum endum vallarins.“ Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valskonur eru enn taplausar í Olís-deild kvenna eftir öruggan sex marka sigur gegn Haukum, 32-26. 31. október 2021 15:20 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með leik liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik. Við spiluðum frábærlega þá. Bæði var varnarleikurinn góður og við náðum að keyra vel í bakið á þeim. Svo fannst mér sóknarleikurinn líka að miklu leyti góður. Morgan Marie (Þorkelsdóttir) kom mjög öflug inn. Mariam (Eradze) var að skora góð mörk. Þetta var bara mjög jákvætt.“ Fyrri hálfleikur var virkilega jafn hjá liðunum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Síðan tóku Valskonur frumkvæðið í síðari hálfleik. „Þetta var mjög jafnt í fyrri hálfleik þó að þær hafi nú verið frekar með frumkvæðið. Við komum svo grimmar inn í seinni hálfleikinn og tókum fast á þeim, náðum að brjóta vel og stoppa svolítið flæðið hjá þeim og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Svo fannst mér við bara spila nokkuð vel úr þessu síðasta korteri.“ Valur er ennþá taplaust eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins. „Við erum búin að spila fjóra leiki í deildinni og höfum unnið þá alla. Það er bara jákvætt. Við ætlum að reyna að einbeitta okkur að því að bæta okkar leik núna milli umferða. Við eigum eftir að verða betri en það er jákvætt að geta náð í stig á meðan öll þessi spilamennska er ekki upp á tíu. Við bara höldum áfram að reyna að bæta okkur á báðum endum vallarins.“
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valskonur eru enn taplausar í Olís-deild kvenna eftir öruggan sex marka sigur gegn Haukum, 32-26. 31. október 2021 15:20 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valskonur eru enn taplausar í Olís-deild kvenna eftir öruggan sex marka sigur gegn Haukum, 32-26. 31. október 2021 15:20