Mesti fjöldi smitaðra á einum degi síðan í janúar Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 13:44 Öllum takmörkunum vegna Covid-19 var aflétt í Danmörku í september. Getty Alls greindist 1.981 smitaður af kórónuveirunni í Danmörku síðasta sólarhringinn. Um er að ræða mesta fjöldann á einum degi síðan í byrjun janúar. Faraldurinn hefur verið í miklum vexti í landinu síðustu daga. Þetta kemur fram á vef DR þar sem vísað er í nýjustu tölur frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi. Alls voru tekin tæplega 96 þúsund PCR-sýni í landinu sem þýðir að 2,09 prósent sýna voru jákvæð. Fjöldi inniliggjandi á sjúkrahúsum vegna Covid-19 hækkar um sjö milli daga og eru þeir nú 255. Ekki hafa svo margir verið inniliggjandi á sjúkrahúsum í Danmörku vegna Covid-19 síðan í febrúar. 32 þeirra sem eru á sjúkrahúsi vegna Covid-19 eru á gjörgæslu og þar af fimmtán í öndunarvél. Ekki var tilkynnt um neitt dauðsfall vegna Covid-19 í Danmörku síðasta sólarhringinn en alls hafa 2.716 látist af völdum sjúkdómsins frá upphafi heimsfaraldursins. Neyðarfundur hjá farsóttarnefndinni Faraldursnefnd danskra stjórnvalda, sem veitir ríkisstjórninni ráðgjöf, kemur saman til neyðarfundar í dag vegna þróun faraldursins. Kórónuveirutilfelli í Danmörku rúmlega tvöfölduðust milli vikna, en í síðustu viku greindust tæplega 11.400 manns samanborið við 4.800 vikuna þar á undan. Nefndin gæti lagt til að takmörkunum verði komið á í tilraun til að hefta útbreiðslu faraldursins, en þar sem danska ríkisstjórnin ákvað í haust að hætta að skilgreina Covid-19 sem sjúkdóm sem ógni dönsku samfélagi kæmi slíkt inn á borð danska þingsins að leggja blessun sína yfir allar þær takmarkanir sem kynnu að verða lagðar til. Öllum takmörkunum vegna Covid-19 var aflétt í Danmörku í september. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Skandinavísk flugfélög afnema grímuskyldu Fjögur skandinavísk flugfélög hafa afnumið grímuskyldu um borð í flugvélum í meirihluta flugferða. Forstjóri Icelandair segir ómögulegt að spá um hvenær grímuskyldu verður aflétt í flugvélum félagsins. 18. október 2021 08:39 Danir aflétta öllum takmörkunum 10. september Danska ríkisstjórnin hyggst aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar 10. september næstkomandi. Covid-19 verður þá ekki lengur skilgreindur sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi. 27. ágúst 2021 09:36 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Þetta kemur fram á vef DR þar sem vísað er í nýjustu tölur frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi. Alls voru tekin tæplega 96 þúsund PCR-sýni í landinu sem þýðir að 2,09 prósent sýna voru jákvæð. Fjöldi inniliggjandi á sjúkrahúsum vegna Covid-19 hækkar um sjö milli daga og eru þeir nú 255. Ekki hafa svo margir verið inniliggjandi á sjúkrahúsum í Danmörku vegna Covid-19 síðan í febrúar. 32 þeirra sem eru á sjúkrahúsi vegna Covid-19 eru á gjörgæslu og þar af fimmtán í öndunarvél. Ekki var tilkynnt um neitt dauðsfall vegna Covid-19 í Danmörku síðasta sólarhringinn en alls hafa 2.716 látist af völdum sjúkdómsins frá upphafi heimsfaraldursins. Neyðarfundur hjá farsóttarnefndinni Faraldursnefnd danskra stjórnvalda, sem veitir ríkisstjórninni ráðgjöf, kemur saman til neyðarfundar í dag vegna þróun faraldursins. Kórónuveirutilfelli í Danmörku rúmlega tvöfölduðust milli vikna, en í síðustu viku greindust tæplega 11.400 manns samanborið við 4.800 vikuna þar á undan. Nefndin gæti lagt til að takmörkunum verði komið á í tilraun til að hefta útbreiðslu faraldursins, en þar sem danska ríkisstjórnin ákvað í haust að hætta að skilgreina Covid-19 sem sjúkdóm sem ógni dönsku samfélagi kæmi slíkt inn á borð danska þingsins að leggja blessun sína yfir allar þær takmarkanir sem kynnu að verða lagðar til. Öllum takmörkunum vegna Covid-19 var aflétt í Danmörku í september.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Skandinavísk flugfélög afnema grímuskyldu Fjögur skandinavísk flugfélög hafa afnumið grímuskyldu um borð í flugvélum í meirihluta flugferða. Forstjóri Icelandair segir ómögulegt að spá um hvenær grímuskyldu verður aflétt í flugvélum félagsins. 18. október 2021 08:39 Danir aflétta öllum takmörkunum 10. september Danska ríkisstjórnin hyggst aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar 10. september næstkomandi. Covid-19 verður þá ekki lengur skilgreindur sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi. 27. ágúst 2021 09:36 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Skandinavísk flugfélög afnema grímuskyldu Fjögur skandinavísk flugfélög hafa afnumið grímuskyldu um borð í flugvélum í meirihluta flugferða. Forstjóri Icelandair segir ómögulegt að spá um hvenær grímuskyldu verður aflétt í flugvélum félagsins. 18. október 2021 08:39
Danir aflétta öllum takmörkunum 10. september Danska ríkisstjórnin hyggst aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar 10. september næstkomandi. Covid-19 verður þá ekki lengur skilgreindur sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi. 27. ágúst 2021 09:36