Rodgers með veiruna og missir af leiknum Chiefs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 18:00 Leikstjórnandi Green Bay Packers greindist með Covid-19 í dag. AP Photo/Tony Avelar Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, hefur greinst með kórónuveiruna og mun missa af leik Packers og Kansas City Chiefs um helgina. Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira