Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2021 10:32 Cristiano Ronaldo og Sir Alex Ferguson saman þegar Ronaldo var enn ungur og áður en hann fór frá Manchester United til Real Madrid. Getty/Denis Doyle/ Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. Ekkert varð þó af því og á endanum samdi Ronaldo við Manchester United og snéri því aftur á Old Trafford eftir tólf ára fjarveru. In a 20-second call, Fergie told Ronaldo 'Don't join City' before hanging up the phone Three days later, Ronaldo was a United player A reminder of how legendary Sir Alex Ferguson really is #MUFC #Ronaldo #MUNMCIhttps://t.co/MUAVkngMAc— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 5, 2021 Félagið seldi hann fyrir metfé til Real Madrid árið 2009 og þar átti Ronaldo sín bestu ár. Ronaldo er orðinn 36 ára gamall en hefur litlu gleymt og er búinn að skora 9 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á þessari fyrstu leiktíð. Ronaldo hefur ítrekað bjargað United liðinu í Meistaradeildinni og þá hefur hann varið kosinn leikmaður mánaðarins hjá félaginu fyrstu tvo mánuði tímabilsins. Næst á dagskrá er leikur á móti Manchester City um helgina og í upphitun fyrir þann leik hafa enskir blaðamenn verið að forvitnast meira um það sem gekk á bak við tjöldin þegar Ronaldo var næstum því farinn í Manchester City. Tomorrow s @DailyMirror back page: Ron in 20 seconds #TomorrowsPapersToday https://t.co/7cQkMZb0jZ pic.twitter.com/8Endonjq83— Mirror Sport (@MirrorSport) November 4, 2021 Áður hafði verið fjallað um það að Sir Alex Ferguson hafi verið í bandi við Portúgalann og sannfært hann um að koma frekar aftur til Manchester United. Samband Sir Alex og Ronaldo hefur alltaf verið frábært og Cristiano hefur talað um að Ferguson hafi verið eins og faðir fyrir sig. Undir stjórn Ferguson þá blómstraði Ronaldo og breyttist úr óþekktum unglingi í besta fótboltamann heims. Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United eða þegar hann var 18 ára til að hann varð 24 ára. Daily Mirror slær því upp á forsíðu sinni að það hafi aðeins tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo í umræddu símtali. Skotinn á bara að hafa sagt þrjú orð við Ronaldo. Þau orð voru: „Ekki fara í City“ eða „don't join City“ á enskunni. Fergie á síðan að hafa lagt á. It took Cristiano Ronaldo four years to score his first five #UCL goals at #MUFC.It's taken four games this time round Listen to reaction of Atalanta 2-2 Manchester Utd on the Football Daily podcast #bbcfootbal #UCL— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 3, 2021 Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Ekkert varð þó af því og á endanum samdi Ronaldo við Manchester United og snéri því aftur á Old Trafford eftir tólf ára fjarveru. In a 20-second call, Fergie told Ronaldo 'Don't join City' before hanging up the phone Three days later, Ronaldo was a United player A reminder of how legendary Sir Alex Ferguson really is #MUFC #Ronaldo #MUNMCIhttps://t.co/MUAVkngMAc— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 5, 2021 Félagið seldi hann fyrir metfé til Real Madrid árið 2009 og þar átti Ronaldo sín bestu ár. Ronaldo er orðinn 36 ára gamall en hefur litlu gleymt og er búinn að skora 9 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á þessari fyrstu leiktíð. Ronaldo hefur ítrekað bjargað United liðinu í Meistaradeildinni og þá hefur hann varið kosinn leikmaður mánaðarins hjá félaginu fyrstu tvo mánuði tímabilsins. Næst á dagskrá er leikur á móti Manchester City um helgina og í upphitun fyrir þann leik hafa enskir blaðamenn verið að forvitnast meira um það sem gekk á bak við tjöldin þegar Ronaldo var næstum því farinn í Manchester City. Tomorrow s @DailyMirror back page: Ron in 20 seconds #TomorrowsPapersToday https://t.co/7cQkMZb0jZ pic.twitter.com/8Endonjq83— Mirror Sport (@MirrorSport) November 4, 2021 Áður hafði verið fjallað um það að Sir Alex Ferguson hafi verið í bandi við Portúgalann og sannfært hann um að koma frekar aftur til Manchester United. Samband Sir Alex og Ronaldo hefur alltaf verið frábært og Cristiano hefur talað um að Ferguson hafi verið eins og faðir fyrir sig. Undir stjórn Ferguson þá blómstraði Ronaldo og breyttist úr óþekktum unglingi í besta fótboltamann heims. Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United eða þegar hann var 18 ára til að hann varð 24 ára. Daily Mirror slær því upp á forsíðu sinni að það hafi aðeins tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo í umræddu símtali. Skotinn á bara að hafa sagt þrjú orð við Ronaldo. Þau orð voru: „Ekki fara í City“ eða „don't join City“ á enskunni. Fergie á síðan að hafa lagt á. It took Cristiano Ronaldo four years to score his first five #UCL goals at #MUFC.It's taken four games this time round Listen to reaction of Atalanta 2-2 Manchester Utd on the Football Daily podcast #bbcfootbal #UCL— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 3, 2021
Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira