Vilja að allir leikmenn í landsliðum og meistaraflokkum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2021 12:37 Gustað hefur hressilega um KSÍ undanfarnar vikur. vísir/vilhelm Starfshópurinn sem vann að breytingum á vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ leggur til að leikmenn í meistaraflokkum og landsliðum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Starfshópurinn, sem Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir leiddi, hefur lokið vinnu sinni og skýrsla hans var birt í gær. Í honum eru lagðar fram fjórar tillögur til að breyta vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ. Undir hverri tillögu eru nokkrar leiðir lagðar fram til að ná markmiðinu. Fyrsta tillagan í skýrslu starfshópsins er að uppfæra siðareglur og samninga. Þar skal skýrt kveðið á um ofbeldismál. Hópurinn leggur til fjórar leiðir til að ná því markmiði. Ein þeirra er að leikmannasamningar innihaldi ákvæði varðandi ofbeldisbrot. Hluti af því er að leikmenn meistaraflokka og landsliða skuldbindi sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Hinar leiðirnar eru í fyrsta lagi að uppfæra siðareglur KSÍ og bæta inn sér grein um ofbeldi í þeim. Í öðru lagi að samningur sem landsliðsfólk skrifi undir taki mið af þeim siðareglum. Og í þriðja lagi að starfsfólk og aðrir sem sinna trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifi undir siðareglurnar. Leiðirnar til uppfæra siðareglur og samninga þar sem skýrt skal kveðið á um ofbeldismál 1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur. Lesa má skýrslu starfshópsins með því að smella hér. Starfshópur ÍSÍ skoðar nú gerð samninga sem landsliðsfólk þarf að skrifa undir. Starfshópur KSÍ hvetur eindregið til þess að sambandið nýti slíka samninga þegar þeir eru klárir og að þeir taki mið af siðareglum KSÍ. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Starfshópurinn, sem Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir leiddi, hefur lokið vinnu sinni og skýrsla hans var birt í gær. Í honum eru lagðar fram fjórar tillögur til að breyta vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ. Undir hverri tillögu eru nokkrar leiðir lagðar fram til að ná markmiðinu. Fyrsta tillagan í skýrslu starfshópsins er að uppfæra siðareglur og samninga. Þar skal skýrt kveðið á um ofbeldismál. Hópurinn leggur til fjórar leiðir til að ná því markmiði. Ein þeirra er að leikmannasamningar innihaldi ákvæði varðandi ofbeldisbrot. Hluti af því er að leikmenn meistaraflokka og landsliða skuldbindi sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Hinar leiðirnar eru í fyrsta lagi að uppfæra siðareglur KSÍ og bæta inn sér grein um ofbeldi í þeim. Í öðru lagi að samningur sem landsliðsfólk skrifi undir taki mið af þeim siðareglum. Og í þriðja lagi að starfsfólk og aðrir sem sinna trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifi undir siðareglurnar. Leiðirnar til uppfæra siðareglur og samninga þar sem skýrt skal kveðið á um ofbeldismál 1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur. Lesa má skýrslu starfshópsins með því að smella hér. Starfshópur ÍSÍ skoðar nú gerð samninga sem landsliðsfólk þarf að skrifa undir. Starfshópur KSÍ hvetur eindregið til þess að sambandið nýti slíka samninga þegar þeir eru klárir og að þeir taki mið af siðareglum KSÍ.
1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira