„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2021 23:00 Sigurður Þorsteinsson hefur spilað vel í upphafi móts. Skjáskot/Stöð 2 Sport Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30