Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 15:01 Alfreð Gíslason að stýra þýska landsliðinu um helgina. Getty/Martin Rose Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. Þýska landsliðið tapaði 32-30 á móti Portúgal í vináttulandsleik í Düsseldorf eftir að hafa unnið fyrri leikinn með tveimur mörkum, 30-28. Niederlage gegen Portugal in einem engen Spiel - Kopf hoch, Jungs! #GERPOR #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball _ _ Zum Abschluss des #TagdesHandballs geht es für unsere Frauen gegen Russland . Die Partie wird ab 17.30 Uhr auf @SportDE_TV und #DHBspotlight übertragen! pic.twitter.com/iPrCMUAhIl— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) November 7, 2021 Portúgal er í riðli með Íslandi á EM í janúar og fyrsti leikur íslenska liðsins er einmitt á móti því portúgalska á öðru stórmótinu í röð. Þýska landsliðið er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Alfreð gerði miklar breytingar á landsliðshópnum sínum frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og vildi því skoða fleiri leikmenn í þessu verkefni með það markmið að yngja upp í liðinu. „Þetta var rosalega mikilvæg vika til að fá tækifæri til að vinna með þessum strákum. Við náðum okkur í mikla þekkingu. Nýju strákarnir komu mjög vel fyrir og munu setja pressu á aðra leikmenn,“ sagði Alfreð Gíslason í viðtali við heimasíðuna. Alfreð notaði sjö nýliða í leikjunum og þeir fengu allir gott tækifæri til að sýna sig og sanna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Þýska landsliðið tapaði 32-30 á móti Portúgal í vináttulandsleik í Düsseldorf eftir að hafa unnið fyrri leikinn með tveimur mörkum, 30-28. Niederlage gegen Portugal in einem engen Spiel - Kopf hoch, Jungs! #GERPOR #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball _ _ Zum Abschluss des #TagdesHandballs geht es für unsere Frauen gegen Russland . Die Partie wird ab 17.30 Uhr auf @SportDE_TV und #DHBspotlight übertragen! pic.twitter.com/iPrCMUAhIl— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) November 7, 2021 Portúgal er í riðli með Íslandi á EM í janúar og fyrsti leikur íslenska liðsins er einmitt á móti því portúgalska á öðru stórmótinu í röð. Þýska landsliðið er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Alfreð gerði miklar breytingar á landsliðshópnum sínum frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og vildi því skoða fleiri leikmenn í þessu verkefni með það markmið að yngja upp í liðinu. „Þetta var rosalega mikilvæg vika til að fá tækifæri til að vinna með þessum strákum. Við náðum okkur í mikla þekkingu. Nýju strákarnir komu mjög vel fyrir og munu setja pressu á aðra leikmenn,“ sagði Alfreð Gíslason í viðtali við heimasíðuna. Alfreð notaði sjö nýliða í leikjunum og þeir fengu allir gott tækifæri til að sýna sig og sanna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira