Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kasper Hjulmand hefur útilokað að hann taki við Aston Villa. EPA-EFE/Valentin Ogirenko Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira
Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00