Tékkneskur milljarðamæringur kaupir stóran hlut í West Ham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2021 13:39 West Ham hefur gengið allt í haginn í upphafi tímabils. getty/Rob Newell Tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinský hefur keypt 27 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Undanfarnar vikur hefur Kretinský átt í viðræðum um kaup á hlutabréfum í West Ham og þau hafa nú gengið í gegn. Í samningnum er ákvæði þess efnis að Kretinský geti eignast meirihluta í félaginu þegar fram líða stundir. David Sullivan og David Gold hafa átt West Ham síðan 2010. Hinn 46 ára Kretinský á núna sæti í stjórn West Ham ásamt félaga sínum og landa, Pavel Horsky. Kretinský er meðeigandi og forseti Sparta Prag í Tékklandi. Hann á 94 prósenta hlut í stærsta orkufyrirtæki Mið-Evrópu, EPH, og á stærstan hlut í bresku póstþjónustunni og næststærstan í verslunarkeðjunni Sainsbury's. Kretinský sá West Ham vinna 3-2 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hamrarnir hafa spilað vel á tímabilinu, eru í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á toppi síns riðils í Evrópudeildinni. Tveir Tékkar leika með West Ham, Thomas Soucek og Vladimir Coufal. Enski boltinn Tékkland Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur Kretinský átt í viðræðum um kaup á hlutabréfum í West Ham og þau hafa nú gengið í gegn. Í samningnum er ákvæði þess efnis að Kretinský geti eignast meirihluta í félaginu þegar fram líða stundir. David Sullivan og David Gold hafa átt West Ham síðan 2010. Hinn 46 ára Kretinský á núna sæti í stjórn West Ham ásamt félaga sínum og landa, Pavel Horsky. Kretinský er meðeigandi og forseti Sparta Prag í Tékklandi. Hann á 94 prósenta hlut í stærsta orkufyrirtæki Mið-Evrópu, EPH, og á stærstan hlut í bresku póstþjónustunni og næststærstan í verslunarkeðjunni Sainsbury's. Kretinský sá West Ham vinna 3-2 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hamrarnir hafa spilað vel á tímabilinu, eru í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á toppi síns riðils í Evrópudeildinni. Tveir Tékkar leika með West Ham, Thomas Soucek og Vladimir Coufal.
Enski boltinn Tékkland Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira