Fólk streymdi í hraðpróf í dag en 41 greindist smitaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 18:31 Marta María Arnarsdóttir er verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stöð 2 Fólk streymdi í hraðpróf í dag vegna viðburða um helgina jafnvel þótt það hafi verið óþarfi þar sem hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira