Jón Laxdal er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2021 12:56 Verk Jóns Laxdal voru afar ljóðræn og þróuðust síðar í skúlptúra og samsetta hluti. Jón Laxdal Halldórsson myndlistarmaður er látin 71 árs að aldri. Akureyri.net greinir frá andláti Jóns sem fæddist á Akureyri en lést á heimili sínu í Hörgársveit föstudaginn 12. nóvember. Jón varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1971 og nam síðar heimspeki við Háskóla Íslands. Hann stundaði myndlist alla tíð, var ljóðskáld og spilaði með hljómsveitum á borð við Norðanpiltar og Bjössarnir. Myndlist Jóns hefur verið sýnd bæði hér heima og erlendis. Fram kemur í umfjöllun Akureyri.net að listaverkasafnarar í Evrópu og Bandaríkjunum hafi keypt verk hans. Þá sé myndlist eftir hann að finna í einkasöfnum víða um heim. Jón var bæjarlistamaður Akureyrar árið 1993. Útför hans fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal laugardaginn 27. nóvember og eru gestir beðnir um að fara í hraðpróf. Myndlist Akureyri Andlát Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jón varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1971 og nam síðar heimspeki við Háskóla Íslands. Hann stundaði myndlist alla tíð, var ljóðskáld og spilaði með hljómsveitum á borð við Norðanpiltar og Bjössarnir. Myndlist Jóns hefur verið sýnd bæði hér heima og erlendis. Fram kemur í umfjöllun Akureyri.net að listaverkasafnarar í Evrópu og Bandaríkjunum hafi keypt verk hans. Þá sé myndlist eftir hann að finna í einkasöfnum víða um heim. Jón var bæjarlistamaður Akureyrar árið 1993. Útför hans fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal laugardaginn 27. nóvember og eru gestir beðnir um að fara í hraðpróf.
Myndlist Akureyri Andlát Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira