„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Atli Arason skrifar 19. nóvember 2021 23:58 Dominykas Milka reyndist hetja Keflavíkur í kvöld en hann tryggði sigurinn í þann mund er leikurinn rann út. Vísir/Bára Dröfn Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. „Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur. Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
„Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum