Norski pönkarinn Hank von Hell er látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 10:11 Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell, var forsprakki pönksveitarinnar Turbonegro. Getty Norski tónlistarmaðurinn Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell úr pönksveitinni Turbonegro, er látinn. Hann varð 49 ára. Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn.
Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira